Úthlutað eitt hundrað milljónum króna til þriggja borgarasamtaka
· Hjálparstarf kirkjunnar - Mannúðaraðstoð í Sómalíu vegna þurrka og ófriðar - 15.000.000 kr.
· Rauði krossinn á Íslandi - Neyðaraðstoð vegna fæðuskorts og vopnaðra átaka í Jemen - 30.000.000 kr.
· Rauði krossinn á Íslandi - Barátta gegn kynferðislegu ofbeldi í Suður-Súdan - 15.000.000 kr.
· Rauði krossinn á Íslandi - Barátta gegn kynferðislegu ofbeldi í Sýrlandi - 15.000.000 kr.
· Rauði krossinn á Íslandi - Neyðaraðstoð vegna fæðuskorts og yfirvofandi hungursneyðar í Sómalíu - 15.000.000 kr.
· SOS Barnaþorpin á Íslandi - Neyðaraðstoð í Miðafríkulýðveldinu - 12.000.000 kr.
Þá var úthlutað einum styrk til kynningar- og fræðslustarfa. Félagið Sól í Tógó hlaut 500 þúsund kr. styrk vegna kynningar á rokkbúðum og tónlistarmiðstöð kvenna og stúlkna í Tógó.