Hoppa yfir valmynd
19. júní 2017 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Máltækniáætlun fyrir íslensku 2018–2022

Máltækniáætlun fyrir íslensku 2018–2022 hefur það að markmiði að tryggja að hægt verði að nota íslensku í samskiptum við tæki og í allri upplýsingavinnslu. Í skýrslunni er fjallað um það sem þarf að gera á tíma áætlunarinnar til að þetta verði hægt, hvernig skipulagi vinnu og verkefna gæti verið háttað og mikilvægi samskipta milli þátttakenda innanlands og ekki síst við erlend stórfyrirtæki og samstarfsaðila.

Máltækniáætlun fyrir íslensku 2018–2022; verkáætlun

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta