Hoppa yfir valmynd
27. september 2017 Matvælaráðuneytið

Kraftmikill fundur um áhættumat HAFRÓ

Hann var bæði fjölsóttur og kraftmikill fundurinn um ÁHÆTTUMAT HAFRÓ vegna mögulegrar erfðablöndunar frá laxeldi sem haldinn var í ráðuneytinu í morgun. Sigurður Guðjónsson forstjóri Hafrannsóknastofnunar,  Dr. Geir Lasse Taranger, norsku Hafrannsóknastofnuninni (Havforskningsinstituttet) og Bára Gunnlaugsdóttir Stofnfiski héldu afburða fín erindi og Þorgerður Katrín stjórnaði fundinum af festu handboltadómarans.

Eftir framsöguerindin komu spurningar frá fundargestum og eins og vænta mátti voru umræður líflegar.

Fundurinn var sendur út beint á facebook síðu ráðuneytisins og voru fjölmargir sem nýttu sér það. 

 

 

Efnisorð

Heimsmarkmiðin

Heimsmarkmið - mynd

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta