Hoppa yfir valmynd
18. október 2017 Innviðaráðuneytið

Skýrsla starfshóps um fjármögnun framkvæmda við stofnleiðir út frá höfuðborgarsvæðinu

Skýrsla starfshóps um fjármögnun framkvæmda við helstu stofnleiðir út frá höfuðborgarsvæðinu var kynnt á samgönguþingi í lok september. Þar eru verkáfangar skilgreindir, sett fram framkvæmdaáætlun og tillögur um fjármögnun. Talið er að kostnaður geti orðið um 56 milljarðar króna og að hægt sé að ljúka verkinu á um átta árum.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta