Milljón tonn – sviðsmynd til 2030
Samantekt Sigurðar Inga Friðleifssonar, sérfræðings verkefnisstjórnar um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum, sem hann vann fyrir umhverfis- og auðlindaráðherra og kynnti var á Umhverfisþingi 20. október 2018.
Um er að ræða sviðsmynd um aðgerðir sem gætu stuðlað að því að markmiðum um 35-40% minni losun gróðurhúsalofttegunda 2030 en var árið 1990 næðust.
Milljón tonn – sviðsmynd til 2030, samantekt Sigurðar Inga Friðleifssonar (pdf-skjal)