Hoppa yfir valmynd
8. mars 2018 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Styrkir til reksturs félagasamtaka á sviði umhverfismála

Urriðafoss - myndHugi Ólafsson

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur úthlutað rekstrarstyrkjum til frjálsra félagasamtaka.

Rekstrarstyrkirnir eru veittir félagasamtökum sem starfa á málasviði ráðuneytisins. Í ár numu umsóknir rúmum 83 milljónum króna en til úthlutunar voru 13,4 milljónir.

Eftirfarandi félagasamtök hlutu rekstrarstyrki fyrir árið 2018:

 

Hið íslenska náttúrufræðifélag

900.000

LISA – samtök um landupplýsingar á Íslandi

200.000

Skógræktarfélag Eyrarbakka

200.000

Rjúkandi, samtök um vernd náttúru, menningar-minja og sögu í Árneshreppi á Ströndum

200.000

Garðyrkjufélag Íslands

700.000

Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd

80.000

Landvernd

5.000.000

Umhverfissamtök Austur-Skaftafellssýslu

100.000

Vistbyggðarráð

100.000

Fjöregg - félag um náttúruvernd og heilbrigt umhverfi í Mývatnssveit

200.000

Náttúruverndarsamtök Íslands

2.200.000

Náttúruverndarsamtök Suðurlands

200.000

Skógræktarfélag Hafnarfjarðar

200.000

Fuglaverndarfélag Íslands

1.500.000

Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs

920.000

Ungir umhverfissinnar

300.000

Skógræktarfélag Akraness

200.000

Skógræktarfélag Reykjavíkur

200.000

13.400.000

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta