Hoppa yfir valmynd
26. mars 2018 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Skýrsla starfshóps um frístundaheimili fyrir 6-9 ára börn, hlutverk, leiðarljós, markmið og viðmið

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gefið út markmið og viðmið um gæði starfs á frístundaheimilum fyrir 6-9 ára börn í samræmi við ákvæði í lögum um grunnskóla sem samþykkt voru á Alþingi í júní 2016.

Starfsemi frístundaheimila hefur þróast á ýmsan veg frá árinu 1995 þegar heimildarákvæði var sett grunnskólalög. Í kjölfar lagasetningar 2016 stofnaði ráðuneytið starfshóp, sem hafði það hlutverk að vinna viðmið um gæði frístundastarfs, þ.m.t. um hlutverk og markmið, skipulag og starfsaðstæður, starfshætti, margbreytileika, stjórnun og menntun starfsfólks.

Skýrsla starfshóps um frístundaheimili fyrir 6-9 ára börn, hlutverk, leiðarljós, markmið og viðmið

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta