Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 16. – 20. apríl 2018
Mánudagur 16. apríl
• Kl. 08:30 - Kynning Umhverfisstofnunar á loftslagsskýrslu• Kl. 09:15 - Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 10:30 - Fundur með ráðuneytisstjóra
• Kl. 13:00 - Þingflokksfundur
• Kl. 15:00 - Óundirbúnar fyrirspurnir og framsögur um frumvörp á Alþingi
Þriðjudagur 17. apríl
• Kl. 08:00 - Fundur með fjárlaganefnd og umhverfis- og samgöngunefnd• Kl. 09:30 - Ríkisstjórnarfundur
• Kl. 11:00 - Fundur með verðandi formanni nefndar um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu
• Kl. 12:00 - Fundur með þingmönnum
• Kl. 13:30 - Fundur með starfsfólki Skipulagsstofnunar
• Kl. 14:30 - Fundur með starfsfólki stofnunar um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 15:15 - Fundur með fulltrúa Icelandic wildlife fund
Miðvikudagur 18. apríl
• Kl. 08:30 - Viðtal við Spegilinn RÚV• Kl. 09:30 - Ávarp á ársfundi Náttúrufræðistofnunar Íslands
• Kl. 13:00 - Þingflokksfundur
• Kl. 15:30 - Undirbúningur fyrir viðtal í Vikunni á RÚV
• Kl. 17:00 - Fjarfundur með nemum í Harvard Kennedy School of Government
Fimmtudagur 19. apríl - sumardagurinn fyrsti
• Kl. 13:00 - Ávarp á málþingi Eldvatna – samtaka um náttúruvernd í Skaftárhreppi á KirkjubæjarklaustriFöstudagur 20. apríl
• Kl. 09:00 - Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn• Kl. 09:30 - Ríkisstjórnarfundur
• Kl. 13:00 - Kynning Náttúrufræðistofnunar Íslands á tillögum í framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár (B-hluta)
• Kl. 14:30 - Fundur með Herbert Beck sendiherra Þýskalands
• Kl. 19:00 - Vikan hjá Gísla Marteini á RÚV