Vefkökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka. Þú getur leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum. Ef flokki, sem hafði áður verið leyfður, er síðar hafnað, er öllum vafrakökum í þeim flokki eytt út úr vafranum þínum. Undir flipanum vefkökuyfirlýsing geturðu séð lista yfir kökur í hverjum flokki ásamt ítarlegum upplýsingum.Til viðbótar geturðu séð lista yfir kökur í hverjum flokki og ítarlegar upplýsingar í vafrakökuyfirlýsingunni.
Sumar kökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsins. Vefurinn mun ekki virka rétt án þessara vafrakaka. Þær eru því sjálfkrafa virkar og ekki hægt að hafna þeim.
Tölfræðikökur
Tölfræðikökur hjálpa okkur að bæta vefinn með því að safna og greina upplýsingum um notkun hans.
Markaðskökur
Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar.
Aðrar kökur
Vefkökur í þessum flokki hefur enn ekki verið komið fyrir í viðeigandi flokk og tilgangur þeirra gæti verið óljós eins og er.
Vefkökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka. Þú getur leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum. Ef flokki, sem hafði áður verið leyfður, er síðar hafnað, er öllum vafrakökum í þeim flokki eytt út úr vafranum þínum. Undir flipanum vefkökuyfirlýsing geturðu séð lista yfir kökur í hverjum flokki ásamt ítarlegum upplýsingum.
Sumar kökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsins. Vefurinn mun ekki virka rétt án þessara vafrakaka. Þær eru því sjálfkrafa virkar og ekki hægt að hafna þeim.
Nauðsynlegar kökur
Nafn
Lén
Slóð
Rennur út
Merki
ASP.NET_SessionId
stjornarradid.is
/
Vafra lokað
Notað af Microsoft ASP.Net til að muna stillingar notanda milli síðna
sessionPersist
stjornarradid.is
/
Vafra lokað
Notað til að muna afstöðu þína til síðunnar á meðan vafri er opinn
cookiehub
.stjornarradid.is
/
365 dagar
Used by CookieHub to store information about whether visitors have given or declined the use of cookie categories used on the site.
Tölfræðikökur
Tölfræðikökur hjálpa okkur að bæta vefinn með því að safna og greina upplýsingum um notkun hans.
Tölfræðikökur
Nafn
Lén
Slóð
Rennur út
Merki
nmstat
.stjornarradid.is
/
400 dagar
Tölfræði kaka sem fylgist með notkun gesta á síðunni. Upplýsingarnar eru notaðar til að bæta upplifun gesta. Siteimprove býr til handahófskennd auðkenni fyrir hvern gest sem kemur í veg fyrir að persónuupplýsingar séu vistaðar.
Markaðskökur
Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar.
Markaðskökur
Nafn
Lén
Slóð
Rennur út
Merki
YSC
.youtube.com
/
Vafra lokað
Þriðji aðili
Vefkaka frá youtube sem telur áhorf
VISITOR_INFO1_LIVE
.youtube.com
/
180 dagar
Þriðji aðili
Vefkaka frá youtube sem vaktar nethraða gesta til að ákveða hvernig myndbönd spilast
VISITOR_PRIVACY_METADATA
.youtube.com
/
180 dagar
Þriðji aðili
Aðrar kökur
Vefkökur í þessum flokki hefur enn ekki verið komið fyrir í viðeigandi flokk og tilgangur þeirra gæti verið óljós eins og er.
Íslenska verður áfram kennd við Kaupmannahafnarháskóla en áformað var að leggja niður valnámskeið í norrænum fræðum, þar með talið í íslensku, forníslensku og færeysku, vegna niðurskurðar við hugvísindadeild skólans. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Tommy Ahlers menntamálaráðherra Danmerkur hafa fundað um málið og nú er ljóst að kennslunni verður fram haldið en háskólinn hyggst endurskipuleggja námið.
„Þetta eru afar jákvæðar fréttir og ég er bjartsýn um að farsæl lausn sé í farvatninu sem muni tryggja að námsframboð í íslensku verði áfram gott við Kaupmannahafnarháskóla,“ segir Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra. „Íslendingar og Danir eiga farsælt samstarf á sviði tungumála, rannsókna og menningar og þar er Kaupmannahafnarháskóli mikilvægur hlekkur. Við metum samvinnu og skilning danskra menntamálayfirvalda mikils í þessu máli.“
Kaupmannahafnarháskóli er ein elsta menntastofnun Norður-Evrópu og eini danski háskólinn þar sem boðið er upp á nám í íslensku. Þar er einnig varðveittur hluti handritasafns Árna Magnússonar. Í svörum skólans kemur fram að tryggt verði að framlag til handritarannsókna verði óskert og að skólinn muni að sjálfsögðu virða áfram sína samninga og skuldbindingar við Stofnun Árna Magnússonar. Fram hefur komið að eftirspurn eftir námi í íslensku, forníslensku og færeysku sé ekki mikil og atvinnutækifæri fá í Danmörku fyrir fólk með menntun á þeim sviðum og því verði nauðsynlegt að aðlaga kennslu í fögunum að fámennari nemendahópum. Unnið verður að útfærslu þess í samráði við danska menntamálaráðuneytið.
Einnig verður hugað að námsframboði í forn- og nútímaíslensku fyrir doktorsnema við skólann. Kaupmannahafnarháskóli á enn fremur í góðu samstarfi við íslenska háskóla um sumarskóla, námskeið og kennaraskipti og mun skólinn áfram bjóða dönskum nemendum upp á valnámskeið í íslenskum bókmenntum, bæði klassískum og nútímabókmenntum.