Ráðstefna um framtíð siglinga
Við bendum á áhugaverða ráðstefnu sem Siglingaráð og Samgöngustofa standa að í tilefni afmælis Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar.
Dagskrá
Fundarstjórar:
Guðjón Ármann Einarsson framkvæmdastjóri Félags skipstjórnarmanna
Hilmar Snorrason skólastjóri Slysavarnaskóla sjómanna
Kristján Þór Júlíusson, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra
13:20 - 13:50 Saga IMO og þátttaka Íslendinga.
Ari Guðmundsson, skipaverkfræðingur
13:50 - 14:10 Innleiðing alþjóðareglna og Evróputilskipana á Íslandi.
Björn Freyr Björnsson, lögfræðingur, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti
14:10 - 14:30 Skipahönnun og smíði á Íslandi.
Össur Kristinsson, frumkvöðull
14:30 - 14:50 Skipaskoðun á Íslandi.
Jón Bernódusson, fagstjóri rannsóknar, þróunar og greiningar. Samgöngustofa
14:50 - 15:10 Kaffihlé
15:10 - 15:30 Öryggisstjórnunarkerfi í skipum
Frederic Rohleder, öryggisfulltrúi. Eimskip
15:30 - 15:50 Þróun í kaupskipasiglingum.
Guðmundur Þór Gunnarsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Samskipa
15:50 - 16:10 Framtíðarsýn fiskiskipa og fiskveiða.
Hjörvar Kristjánsson, verkefnisstjóri nýsmíða Samherja
16:10 - 16:50 Pallborðsumræður.
J. Snæfríður Einarsdóttir, formaður öryggishóps SFS
16:50 - 17:00 Fundarslit