Hoppa yfir valmynd
7. nóvember 2018 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Framlengdur frestur til að skila inn umsögnum um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur ákveðið að framlengja frest til að skila inn umsögnum um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum 2018 – 2030 til 15. nóvember næstkomandi.

Upphaflegur frestur til að senda inn athugasemdir var til 1. nóvember síðastliðinn, en ákveðið var að verða við óskum um framlengdan frest.

Umsögnum skal skilað í gegn um Samráðsgátt Stjórnarráðsins.

Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum 2018 – 2030 í Samráðsgátt

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta