Hoppa yfir valmynd
17. desember 2018 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 9. - 14. desember 2018

Sunnudagur 9. desember

• Sustainable Innovation Forum
• Kl. 12:00 - Þátttaka í pallborði um plastmengun
• Kl. 14:00 - Fundur með framkvæmdastjóra Climate Action Network Europe

Mánudagur 10. desember

• Loftslagsráðstefna SÞ
• Kl. 10:00 - Stöðutökufundur
• Kl. 15:00 - Pallborð á vegum Alþjóðaorkumálastofnunar um orkunotkun í heiminum ásamt                      umhverfisráðherra Spánar

Þriðjudagur 11. desember

• Loftslagsráðstefna SÞ
• Kl. 09:00 - Talanoa-viðræður – opnunarviðburður
• Kl. 10:45 - Talanoa-fundir ráðherra
• Kl. 15:00 - Opnunarfundur „high-level segment“
• Kl. 18:00 - Tvíhliða fundur með umhverfisráðherra Þýskalands
• Kl. 19:00 - Kvöldverðarboð með ráðherrum

Miðvikudagur 12. desember

• Loftslagsráðstefna SÞ
• Kl. 09:00 - Ráðherrafundur Umbrella Group
• Kl. 11:00 - Fundur með Kolefnishlutleysisbandalaginu
• Kl. 13:30 - Ávarp fyrir Íslands hönd í aðalsal ráðstefnunnar
• Kl. 16:00 - Aðalræðumaður á viðburði Norðurlandaráðs um samvinnu og samstarfsáætlanir
• Kl. 17:00 - Viðtal fyrir sjónvarpsfréttir RÚV
• Kl. 17:30 - Samantekt umræðu á málþingi Norðurlandaráðs með ungmennum og                      þingmönnum um umhverfismál

Fimmtudagur 13. desember

• Loftslagsráðstefna SÞ
• Kl. 11:00 - Fundur með umhverfisráðherra Noregs og framkvæmdastjóra loftslagsmála                      í framkvæmdastjórn ESB
• Kl. 14:30 - Þátttaka í Talanoa-samræðum í norræna skálanum
• Kl. 19:00 - Kvöldverður með Íslendingum sem sækja loftslagsfundinn

Föstudagur 14. desember

• Loftslagsráðstefna SÞ
• Kl. 08:40 - Viðtal við morgunútvarp Rásar 2
• Kl. 10:30 - Fundur með fulltrúa Center for International Environmental Law
• Flug til Íslands

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta