Hoppa yfir valmynd
21. desember 2018 Heilbrigðisráðuneytið

Umsækjendur um embætti heilbrigðisstofnunar Suðurnesja

Umsækjendur um embætti heilbrigðisstofnunar Suðurnesja - myndVelferðarráðuneytið

Sjö umsækjendur eru um embætti heilbrigðisstofnunar Suðurnesja sem auglýst var laust til umsóknar í nóvember.

Umsækjendur eru:

  • Ástríður Sigþórsdóttir, heilbrigðisritari
  • Baldur Þórir Guðmundsson, viðskiptafræðingur
  • Guðný Birna Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur B. Sc., MPA í Opinberri Stjórnsýslu
  • Gunnar Alexander Ólafsson, hagfræðingur og stjórnmálafræðingur
  • Markús Ingólfur Eiríksson, PhD í endurskoðun
  • Ólafur Þór Ólafsson, stjórnmálafræðingur, MPA í Opinberri Stjórnsýslu
  • Sigurður Hjörtur Kristjánsson, læknir

Heilbrigðisráðherra mun skipa í embættið að undangengnu mati hæfnisnefndar á umsækjendum. Nefndin starfar á grundvelli laga um  heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta