Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 14. - 19. janúar 2019
Mánudagur 14. janúar
• Kl. 09:00 - Fundur með ráðuneytisstjóra• Kl. 10:00 - Reglulegur fagfundur starfsfólks með ráðherra
• Kl. 12:30 - Þingflokkafundur
• Kl. 15.30 - Fundur með sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Þriðjudagur 15. janúar 2019
• Kl. 09:30 - Ríkisstjórnarfundur• Kl. 11:00 - Vinnufundur ríkisstjórnar
• Kl. 16:00 - Viðtal við Fréttablaðið
Miðvikudagur 16. janúar
• Kl. 10:00 - Fundur með ráðuneytisstjóra• Kl. 12:00 - Fundur með formanni starfshóps um endurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum
• Kl. 13:00 - Þingflokksfundur
• Kl. 15:15 - Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 17:00 - Spjall við fulltrúa frá ungum Vinstri grænum
Fimmtudagur 17. janúar
• Kl. 11:00 - Fundur með formanni nefndar um miðhálendisþjóðgarð• Kl. 12:00 - Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 13:30 - Fundur með fulltrúum frá Fuglavernd
• Kl. 14:00 - Fundur með fulltrúum Votlendissjóðsins
Föstudagur 18. janúar
• Kl. 09:00 - Ávarp á umhverfisráðstefnu Gallup• Kl. 09:30 - Ríkisstjórnarfundur
• Kl. 11:30 - Fundur með forstjórum Skógræktarinnar og Landgræðslunnar
• Kl. 13:00 - Fundur með yfirstjórn