Hoppa yfir valmynd
7. febrúar 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Styrkir til verkefna og rekstrar 2019

Snæfell - myndHugi Ólafsson

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til verkefna á málefnasviði ráðuneytisins. Þá hefur ráðuneytið úthlutað rekstrarstyrkjum til frjálsra félagasamtaka.

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið veitir árlega styrki til verkefna á vegum félaga, samtaka og einstaklinga. Í verkefnaúthlutun ráðuneytisins í ár voru 36 milljónir króna til ráðstöfunar. Heildarupphæð umsókna um verkefnastyrki nam rúmlega 141 milljón króna.

Rekstrarstyrkirnir eru veittir félagasamtökum sem starfa á málasviði ráðuneytisins. Í ár námu umsóknir tæpum 58 milljónum króna en til úthlutunar voru 20 milljónir króna.

Eftirfarandi umsækjendur og verkefni hlutu verkefnastyrki fyrir árið 2019:

Nafn umsækjanda

Heiti verkefnis

Styrkveiting

Blái Herinn

Hreinsun Strandlengjunnar

1.200.000

Ferðaklúbburinn 4x4

Landbætur og aukið öryggi ferðamanna á hálendi Íslands

950.000

Fuglaathugunarstöð Suðausturlands

Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands við skiplagðar og reglulegar merkingar og talningar á fuglum.

900.000

Fuglaathugunarstöð Suðausturlands

Skráning á helsingjavarpi á Suðausturlandi 2019.

800.000

Fuglaverndarfélag Íslands

Árverkniátak #VerndumLifandiLunda #ProtectALifePuffin

380.000

Fuglaverndarfélag Íslands

Fræðsluefni um fugla sem veiddir eru vegna meints tjóns

700.000

Fuglaverndarfélag Íslands

Hafnarhólmi heimsóttur - lífríki og fræðsla

250.000

Fuglaverndarfélag Íslands

Fundur á vegum BirdLife Europe

170.000

Garðyrkjufélag Íslands

Átak í ræktun mat- og kryddjurta - frá beði á borð

500.000

Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs

Vistvangur suðvesturhornsins

800.000

Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs

LAND-NÁM - endurheimt birkiskóga suðvesturhornsins með skólaæskunni

1.000.000

Grænni byggð

Leiðbeiningar til fjölbýlishúsa um umhverfisvænan rekstur

500.000

Gunnar Steinn Jónsson

Tegundasamsetning botnþörunga í Þingvallavatni

1.000.000

Hjólafærni á Íslandi

Bíllausi dagurinn – eflum lífvæni í þéttbýli

1.000.000

Hjólafærni á Íslandi

Hjólum til framtíðar 2019 - ráðstefna í Evrópsku samgönguvikunni

500.000

Kirkjubæjarstofa

Fornar vörður í Skaftárhreppi - kortlagning og ástandsmat

700.000

Kvenfélagasamband Íslands

Vitundarvakning um fatasóun

1.325.000

Landvarðafélag Íslands

Kynningarmyndbönd um landverði og landvörslu

2.100.000

Landvarðafélag Íslands

Aðgerðaráætlun við utanvegaakstri

625.000

Landvernd

Hreinsum Ísland

500.000

Landvernd

Vistheimt með skólum

1.500.000

Laxfiskar

Fjölstofna vöktun á útbreiðslu og atferli Þingvallaurriða

2.000.000

LISA samtök

Upplýsingagátt um landupplýsingar

300.000

LISA samtök

Erlent samstarf

300.000

LISA samtök

Málþing í tilefni 25 ára afmælis LÍSU samtakanna

50.000

Melrakkasetur Íslands

Vöktun refa á Hornströndum

1.000.000

Náttúrufræðistofa Kópavogs

Vistkerfi strandbotns Þingvallavatns

1.500.000

Náttúruverndarsamtök Íslands

Ferðastyrkur til að sækja 2. samningafund um gerð nýs samnings Sþj um verndun og nýtingu líffræðilegs fjölbreytileika sjávar

400.000

Náttúruverndarsamtök Íslands

Fyrirlestur um verndun hafsins

250.000

Náttúruverndarsamtök Íslands

Ferð vegna 25. fundar aðildarríkja Loftslagssamnings Sameiðu þjóðanna

550.000

Sjónhending ehf

Flóra, -lífshlaup Eggerts Péturssonar, listmálara

2.000.000

Skotveiðifélag Íslands

Útfösun á plasti í forhlöðum haglaskota

450.000

Skotveiðifélag Íslands

Árleg talning rjúpna í Fitjárdal í Húnaþingi Vestra

350.000

Skógræktarfélag Akraness

Trjárækt og stígar í votlendi

400.000

Skógræktarfélag Hafnarfjarðar

Skógrækt í Hamranesi

500.000

Skógræktarfélag Íslands

Skógræktarnámskeið fyrir grasrótina

1.500.000

Skógræktarfélag Íslands

Skógarráðstefna í Jönköping 2019

350.000

Skógræktarfélag Patreksfjarðar

Gróðurreitir í Patreksfirði

300.000

Ungir umhverfissinnar

Hið alþjóðlega tengslanet ungmenna um Norðurslóðir (global Arctic Youth Network – AYN)

800.000

Ungir umhverfissinnar

Framhaldsskólakynningar

500.000

Vistorka ehf

Loftslagsaðgerðir Vistorku

3.000.000

Þekkingarsetur á Blönduósi

Hreint ljómandi haf

600.000

Þorvarður Árnason

Sjónræn vöktun og miðlun um hop íslenskra jökla

1.000.000

Ævar Petersen

Vetrarútbreiðsla og fæðuöflun lóma við Ísland

500.000

Samtals

36.000.000

 

Eftirfarandi félagasamtök hlutu rekstrarstyrki fyrir árið 2019:

 

Nafn umsækjanda

Styrkfjárhæð

Blái herinn

800.000

Ferðaklúbburinn 4x4

400.000

Fuglaathugunarstöð Suðausturlands

400.000

Fuglaverndunarfélag Íslands

2.600.000

Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs

1.000.000

Grænni byggð

200.000

Hið íslenska náttúrufræðifélag

1.100.000

Landvernd

7.800.000

LÍSA samtök

200.000

Náttúruverndarsamtök Austurlands

200.000

Náttúruverndarsamtök Íslands

3.420.000

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands

400.000

Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd

80.000

Skotveiðifélag Íslands

400.000

Skógræktarfélag Akraness

200.000

Skógræktarfélag Eyrarbakka

200.000

Ungir umhverfissinnar

400.000

Verndarfélag Svartár og Suðurár

200.000

Samtals  20.000.000

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta