Styrkir til verkefna og rekstrar 2019
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til verkefna á málefnasviði ráðuneytisins. Þá hefur ráðuneytið úthlutað rekstrarstyrkjum til frjálsra félagasamtaka.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið veitir árlega styrki til verkefna á vegum félaga, samtaka og einstaklinga. Í verkefnaúthlutun ráðuneytisins í ár voru 36 milljónir króna til ráðstöfunar. Heildarupphæð umsókna um verkefnastyrki nam rúmlega 141 milljón króna.
Rekstrarstyrkirnir eru veittir félagasamtökum sem starfa á málasviði ráðuneytisins. Í ár námu umsóknir tæpum 58 milljónum króna en til úthlutunar voru 20 milljónir króna.
Eftirfarandi umsækjendur og verkefni hlutu verkefnastyrki fyrir árið 2019:
Nafn umsækjanda |
Heiti verkefnis |
Styrkveiting |
Blái Herinn |
Hreinsun Strandlengjunnar |
1.200.000 |
Ferðaklúbburinn 4x4 |
Landbætur og aukið öryggi ferðamanna á hálendi Íslands |
950.000 |
Fuglaathugunarstöð Suðausturlands |
Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands við skiplagðar og reglulegar merkingar og talningar á fuglum. |
900.000 |
Fuglaathugunarstöð Suðausturlands |
Skráning á helsingjavarpi á Suðausturlandi 2019. |
800.000 |
Fuglaverndarfélag Íslands |
Árverkniátak #VerndumLifandiLunda #ProtectALifePuffin |
380.000 |
Fuglaverndarfélag Íslands |
Fræðsluefni um fugla sem veiddir eru vegna meints tjóns |
700.000 |
Fuglaverndarfélag Íslands |
Hafnarhólmi heimsóttur - lífríki og fræðsla |
250.000 |
Fuglaverndarfélag Íslands |
Fundur á vegum BirdLife Europe |
170.000 |
Garðyrkjufélag Íslands |
Átak í ræktun mat- og kryddjurta - frá beði á borð |
500.000 |
Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs |
Vistvangur suðvesturhornsins |
800.000 |
Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs |
LAND-NÁM - endurheimt birkiskóga suðvesturhornsins með skólaæskunni |
1.000.000 |
Grænni byggð |
Leiðbeiningar til fjölbýlishúsa um umhverfisvænan rekstur |
500.000 |
Gunnar Steinn Jónsson |
Tegundasamsetning botnþörunga í Þingvallavatni |
1.000.000 |
Hjólafærni á Íslandi |
Bíllausi dagurinn – eflum lífvæni í þéttbýli |
1.000.000 |
Hjólafærni á Íslandi |
Hjólum til framtíðar 2019 - ráðstefna í Evrópsku samgönguvikunni |
500.000 |
Kirkjubæjarstofa |
Fornar vörður í Skaftárhreppi - kortlagning og ástandsmat |
700.000 |
Kvenfélagasamband Íslands |
Vitundarvakning um fatasóun |
1.325.000 |
Landvarðafélag Íslands |
Kynningarmyndbönd um landverði og landvörslu |
2.100.000 |
Landvarðafélag Íslands |
Aðgerðaráætlun við utanvegaakstri |
625.000 |
Landvernd |
Hreinsum Ísland |
500.000 |
Landvernd |
Vistheimt með skólum |
1.500.000 |
Laxfiskar |
Fjölstofna vöktun á útbreiðslu og atferli Þingvallaurriða |
2.000.000 |
LISA samtök |
Upplýsingagátt um landupplýsingar |
300.000 |
LISA samtök |
Erlent samstarf |
300.000 |
LISA samtök |
Málþing í tilefni 25 ára afmælis LÍSU samtakanna |
50.000 |
Melrakkasetur Íslands |
Vöktun refa á Hornströndum |
1.000.000 |
Náttúrufræðistofa Kópavogs |
Vistkerfi strandbotns Þingvallavatns |
1.500.000 |
Náttúruverndarsamtök Íslands |
Ferðastyrkur til að sækja 2. samningafund um gerð nýs samnings Sþj um verndun og nýtingu líffræðilegs fjölbreytileika sjávar |
400.000 |
Náttúruverndarsamtök Íslands |
Fyrirlestur um verndun hafsins |
250.000 |
Náttúruverndarsamtök Íslands |
Ferð vegna 25. fundar aðildarríkja Loftslagssamnings Sameiðu þjóðanna |
550.000 |
Sjónhending ehf |
Flóra, -lífshlaup Eggerts Péturssonar, listmálara |
2.000.000 |
Skotveiðifélag Íslands |
Útfösun á plasti í forhlöðum haglaskota |
450.000 |
Skotveiðifélag Íslands |
Árleg talning rjúpna í Fitjárdal í Húnaþingi Vestra |
350.000 |
Skógræktarfélag Akraness |
Trjárækt og stígar í votlendi |
400.000 |
Skógræktarfélag Hafnarfjarðar |
Skógrækt í Hamranesi |
500.000 |
Skógræktarfélag Íslands |
Skógræktarnámskeið fyrir grasrótina |
1.500.000 |
Skógræktarfélag Íslands |
Skógarráðstefna í Jönköping 2019 |
350.000 |
Skógræktarfélag Patreksfjarðar |
Gróðurreitir í Patreksfirði |
300.000 |
Ungir umhverfissinnar |
Hið alþjóðlega tengslanet ungmenna um Norðurslóðir (global Arctic Youth Network – AYN) |
800.000 |
Ungir umhverfissinnar |
Framhaldsskólakynningar |
500.000 |
Vistorka ehf |
Loftslagsaðgerðir Vistorku |
3.000.000 |
Þekkingarsetur á Blönduósi |
Hreint ljómandi haf |
600.000 |
Þorvarður Árnason |
Sjónræn vöktun og miðlun um hop íslenskra jökla |
1.000.000 |
Ævar Petersen |
Vetrarútbreiðsla og fæðuöflun lóma við Ísland |
500.000 |
Samtals |
36.000.000 |
Eftirfarandi félagasamtök hlutu rekstrarstyrki fyrir árið 2019:
Nafn umsækjanda |
Styrkfjárhæð |
Blái herinn |
800.000 |
Ferðaklúbburinn 4x4 |
400.000 |
Fuglaathugunarstöð Suðausturlands |
400.000 |
Fuglaverndunarfélag Íslands |
2.600.000 |
Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs |
1.000.000 |
Grænni byggð |
200.000 |
Hið íslenska náttúrufræðifélag |
1.100.000 |
Landvernd |
7.800.000 |
LÍSA samtök |
200.000 |
Náttúruverndarsamtök Austurlands |
200.000 |
Náttúruverndarsamtök Íslands |
3.420.000 |
Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands |
400.000 |
Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd |
80.000 |
Skotveiðifélag Íslands |
400.000 |
Skógræktarfélag Akraness |
200.000 |
Skógræktarfélag Eyrarbakka |
200.000 |
Ungir umhverfissinnar |
400.000 |
Verndarfélag Svartár og Suðurár |
200.000 |
Samtals | 20.000.000 |