Hoppa yfir valmynd
25. febrúar 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Endurskoðun tekjuskatts og bótakerfa hjá einstaklingum og fjölskyldum

Skýrsla sérfræðingahóps um endurskoðun tekjuskatts og bótakerfa hjá einstaklingum var kynnt 25. febrúar 2019.

Í skýrslunni má finna umfangsmikla greiningu á tekjuskattskerfinu, m.a. um þróun kerfisins og áhrif þróunarinnar á ólíka hópa, samnýtingu þrepa og skattlagningu launatekna þeirra sem stunda sjálfstæðan atvinnurekstur.

 

Endurskoðun tekjuskatts og bótakerfa hjá einstaklingum - skýrsla sérfræðingahóps 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta