Íslendingar í Christchurch láti vita af sér
Tilkynningar þess efnis hafa verið birtar á Facebook-síðu utanríkisráðuneytisins og Twitter.
Icelanders in Christchurch New Zealand. Let your relatives or friends know if you are safe but contact the Consular Affairs Unit of the MFA if you are in need of assistance by calling +354 545-0-112 or +354 545-9900. Please follow instructions from local authorities #Christchurch
— MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) March 15, 2019
Samkvæmt upplýsingum frá ræðismanni Íslands á Nýja-Sjálandi, sem hóf eftirgrennslan strax og um tilkynnt var um árásirnar, eru ekki vísbendingar um að Íslendingar séu í hópi látinna eða slasaðra. Engu að síður eru þeir sem kunna að vera í vanda staddir vegna árásanna í Christchurch hvattir til að láta frá sér heyra. Símanúmer borgaraþjónustunnar eru +354 545 0112 og +354 545 9900.
Bæði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hafa sent frá sér samúðarkveðjur á Twitter vegna hryðjuverkanna í Christchurch.
We are deeply saddened by the horrifying terrorist attack in #Christchurch. Our thoughts are with the families of the victims and the people of New Zealand.
— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) March 15, 2019
Shocked and heartbroken over the senseless violence in #Christchurch. Dear @jacindaardern, I send you my deepest sympathies and all the light in the world from the people of Iceland.
— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) March 15, 2019