Hoppa yfir valmynd
22. mars 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Dr. Silja Bára Ómarsdóttir nýr formaður Jafnréttisráðs

Dr. Silja Bára Ómarsdóttir  - mynd

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað Dr. Silju Báru Ómarsdóttur, dósent við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, sem formann Jafnréttisráðs. Hún tekur við af Árelíu Eydísi Guðmundsdóttur.

Samkvæmt lögum nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla skal Jafnréttisráð meðal annars vera ráðherra til ráðgjafar við faglega stefnumótun í málum er tengjast jafnrétti kynjanna.

 

Nánar um Jafnréttisráð


Efnisorð

Heimsmarkmiðin

5. Jafnrétti kynjanna

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta