Hoppa yfir valmynd
16. apríl 2019 Forsætisráðuneytið

Forsætisráðherra sendir forseta Frakklands kveðju vegna brunans í Notre Dame

Notre Dame - myndArtistiq Dude / Unsplash

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sendi Emmanuel Macron, forseta Frakklands, bréf í morgun vegna brunans í Notre Dame kirkjunni í París. Í bréfinu lýsir forsætisráðherra samhug Íslendinga með frönsku þjóðinni vegna þessa hörmulega atburðar þar sem heimsminjar urðu eldi að bráð.

Bréfið forsætisráðherra til forseta Frakklands

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta