Úthlutun styrkja á málefnasviðum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Gengið hefur verið frá úthlutun styrkja til verkefna og viðburða á málefnasviðum Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Ráðherrarnir skipuðu starfshópa sem fóru yfir og mátu umsóknirnar með tilliti til úthlutunarreglna.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra bárust 13 umsóknir og hlutu 4 verkefni styrk upp á alls 2.500.000 kr.
Umsækjandi |
Verkefni |
Upphæð |
Laxfiskar |
Fjölstofna vöktun a útbreiðslu og atferli Þingvallaurriða |
500.000 |
TLS ehf. |
Endurbætur á vinnulagi við handfæraveiðar |
500.000 |
Sólheimasetur ses. |
Lífræn eplaræktun á Sólheimum |
1.000.000 |
Matarmarkaður Íslands |
Matarmarkaður Íslands |
500.000 |
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra bárust 29 umsóknir og hlutu 16 verkefni styrk upp á alls kr. 11.150.000 kr.
Umsækjandi |
Verkefni |
Upphæð |
Félagsbúið Skarði sf. |
Föðurland |
1.000.000 |
GamanGaman félagasamtök |
Gamanmyndahátíð Flateyrar |
350.000 |
Æðarræktarfélag Íslands |
Æðardúnn |
500.000 |
RVK Feminist Film Festival |
RVK Feminist Film Festival |
750.000 |
Spjátrungur ehf. |
Íslenskt Tweed |
1.000.000 |
Northstack ehf. |
Nýsköpunarhverfið á Íslandi |
850.000 |
Northstack ehf. |
Samhæfð og aðgengileg fjármögnunargögn |
500.000 |
Norðurhjari |
Gönguferðir á hjara veraldar |
300.000 |
Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga |
Þurrkstöð við Húsavík |
600.000 |
Efling Stykkishólms |
Stykkishólmur á kortið |
900.000 |
Sköpunarmiðstöðin svf. |
Silo Sessions |
1.000.000 |
Landbúnaðarsafn Íslands |
Gestastofa fyrir friðland fugla í Andakíl |
500.000 |
Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar |
Startup Music |
750.000 |
Kvikmyndahátíð í Reykjavík ses. |
Stockfish Film Festival & Industry Days |
1.000.000 |
1765 |
BRIM kvikmyndahátíð |
350.000 |
Döff Ísland ehf. |
Markaðsverkefni Deaf Iceland |
800.000 |