Umsækjendur um stöður dómara
Dómsmálaráðuneytið auglýsti stöður héraðsdómara og dómara við Landsrétt þann 3. maí síðastliðinn. Eftirtaldir umsækjendur voru um stöðurnar:
Umsækjendur um embætti héraðsdómara:
-
Auður Björg Jónsdóttir, lögmaður
-
Ásgeir Jónsson, lögmaður
-
Guðfinnur Stefánsson, aðstoðarmaður dómara
-
Guðmundína Ragnarsdóttir, lögmaður
-
Halldóra Þorsteinsdóttir, lektor
-
Hákon Þorsteinsson, aðstoðarmaður dómara
-
Ingi Tryggvason, lögmaður
-
Ingólfur Vignir Guðmundsson, lögmaður
-
Jónas Jóhannsson, lögmaður
-
Magnús Björn Brynjólfsson, lögmaður
-
Margrét Gunnlaugsdóttir, lögmaður
-
Ólafur Helgi Árnason, lögmaður
-
Sólveig Ingadóttir, aðstoðarmaður dómara
-
Þórhallur Haukur Þorvaldsson, lögmaður
Umsækjendur um embætti landsréttardómara:
-
Ásmundur Helgason, landsréttardómari
-
Ástráður Haraldsson, héraðsdómari
-
Eiríkur Jónsson, prófessor
-
Friðrik Ólafsson, varaþingmaður
-
Guðmundur Sigurðsson, prófessor
-
Jón Höskuldsson, héraðsdómari
-
Jónas Jóhannsson, lögmaður
-
Ragnheiður Bragadóttir, landsréttardómari