Sendiráð Íslands í Brussel, sem einnig er fastanefnd Íslands gagnvart ESB, mun flytja í nýtt húsnæði dagana 6. og 7. júní næstkomandi. Í u.þ.b. tíu daga þar á eftir verður símasambandslaust við sendiráðið og nettenging stopul. Ekki verður hægt að sækja um vegabréf á þeim tíma og önnur þjónusta takmörkuð.