Hoppa yfir valmynd
2. júní 2019

Sendiráðið í Brussel flytur í nýtt húsnæði

Sendiráð Íslands í Brussel, sem einnig er fastanefnd Íslands gagnvart ESB, mun flytja í nýtt húsnæði dagana 6. og 7. júní næstkomandi. Í u.þ.b. tíu daga þar á eftir verður símasambandslaust við sendiráðið og nettenging stopul. Ekki verður hægt að sækja um vegabréf á þeim tíma og önnur þjónusta takmörkuð.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta