Hoppa yfir valmynd
20. júní 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 11. - 14. júní 2019

Mánudagur 10. júní - annar í hvítasunnu

Þriðjudagur 11. júní
• Kl. 09:30 - Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
• Kl. 11:30 - Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• kl. 13:30 -  Þingflokksfundur
• Kl. 15:00 - Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 16:00 - Fundur með ráðuneytisstjóra

Miðvikudagur 12. júní
• Kl. 09:45 – Móttaka á Bessastöðum vegna heimsóknar forseta Þýskalands
• Kl. 11:30 – Fundur með ráðuneytisstjóra
• Kl. 13:00 – Fundur með fulltrúum frá Verkís
• Kl. 13:20 – Fundur með fulltrúum úr stjórn Skotvís
• Kl. 13:40 – Fundur með fulltrúum frá Þjóðkirkjunni, Landgræðslunni o.fl.
• Kl. 14:00 – Fundur með fulltrúum frá Toyota
• Kl. 15:00 – Fundur með fulltrúum frá Bílgreinasambandinu

Fimmtudagur 13. júní
• Kl. 09:30 - Fundur með forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og                      sveitarstjórnarráðherra
• Kl. 13:00 - Fundur með frumkvöðlum vegna orkuskipta
• Kl. 13.30 - Þingflokksfundur
• Kl. 14:00 - Fundur með stjórnarformanni og framkvæmdastjóra Strætó bs.

Föstudagur 14. júní
• Kl. 09:00 - Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn
• Kl. 09:30 - Ríkisstjórnarfundur
• Kl. 13:00 - Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta