Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 17. - 22. júní 2019
Mánudagur 17. júní
• Kl. 10:00 – Athöfn í Dómkirkjunni og hátíðardagskrá á Austurvelli
• Kl. 15:00 - Stjórnarráðshúsið – móttaka gesta
Þriðjudagur 18. júní
• Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur
• Kl. 12:00 – Blaðamannafundur vegna undirritunar viljayfirlýsingar stjórnvalda, stóriðjunnar og Orkuveitu Reykjavíkur um hreinsun og bindingu kolefnis
• Kl. 15:00 – Þingflokksfundur
Miðvikudagur 19. júní
• Kl. 10:00 - Fundur með ráðuneytisstjóra
• Kl. 11:00 - Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 13:00 - Fundur ráðherra með yfirstjórn
• Kl. 14.00 - Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 15:00 – Þingflokksfundur
Fimmtudagur 20. júní
• Kl. 13:00 – Fundur í Vísinda- og tækniráði
• Kl. 16:30 - Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
Föstudagur 21. júní
• Kl. 09:00 - Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn
• Kl. 09:30 - Ríkisstjórnarfundur
• Kl. 13:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra
• Kl. 14:00 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
Laugardagur 22. júní
Ferð á Snæfellsnes