Hoppa yfir valmynd
9. júlí 2019 Innviðaráðuneytið

Umsækjendur um starf upplýsingafulltrúa í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu

Alls bárust 36 umsóknir um starf upplýsingafulltrúa samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins sem var auglýst í júní. Umsóknarfrestur rann út 7. júlí. 

Umsækjendur um starf upplýsingafulltrúa:

  • Arna Þórdís Árnadóttir, sérfræðingur
  • Árdís Sigurðardóttir, verkefnastjóri
  • Ásta Hlín Magnúsdóttir, blaðamaður
  • Björn Sigurður Lárusson, verkefnastjóri
  • Brynjólfur Ólason, miðlunarsérfræðingur
  • Daði Kristján Vigfússon, stjórnmálafulltrúi
  • Dóra Magnúsdóttir, verkefnastjóri
  • Fanney Hólmfríður Kristjánsdóttir, blaðamaður
  • Guðfinnur Guðjón Sigurvinsson, stjórnsýslufræðingur
  • Guðmundur Albert Harðarson, ráðgjafi
  • Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi
  • Gunnar Hólmsteinn Ársælsson, kennari
  • Helga Guðrún Jónasdóttir, samskiptastjóri
  • Helga Sigríður Þórarinsdóttir, ferðamálafræðingur
  • Hildur Jósteinsdóttir, aðstoðardeildarstjóri 
  • Hjalti Sigurjón Andrason, fræðslustjóri
  • Inga Bryndís Stefánsdóttir, skrifstofustjóri
  • Jakob Falur Garðarsson, framkvæmdastjóri
  • Jón Kári Hilmarsson, viðskiptafræðingur
  • Jóna Guðný Káradóttir, ráðgjafi
  • Kristrún Friðriksdóttir, aðstoðardeildarstjóri
  • María Björk Lárusdóttir, fjölmiðla- og boðskiptafræðingur
  • Rafn Helgason, umhverfis- og auðlindafræðingur
  • Sigríður Björg Tómasdóttir, almannatengill
  • Sigrún Ýr Hjörleifsdóttir, samfélagsmiðlafræðingur
  • Sigurður Mikael Jónsson, blaðamaður
  • Sigurður Nordal, hagfræðingur
  • Sigurður Sigurðarson, sjálfstætt starfandi
  • Sóley Margrét Rafnsdóttir, MA í alþjóðasamskiptum
  • Svanhildur Sif Halldórsdóttir, ritstjóri
  • Tamar Matchavariani, stuðningsfulltrúi
  • Úlfar Viktorsson, rekstrarverkfræðingur
  • Þórdís Alda Þórðardóttir, hagfræðingur
  • Þórdís Anna Gylfadóttir, verkefnastjóri
  • Þórhildur Heimisdóttir, sjálfstætt starfandi
  • Þórmundur Jónatansson, upplýsingafulltrúi

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta