Hoppa yfir valmynd
7. október 2019 Dómsmálaráðuneytið

Brexit og miðlun persónuupplýsinga

  - myndStjórnarráðið
Persónuvernd hefur upppfært upplýsingar sem lúta að miðlun persónuupplýsinga til Bretlands. Ástæðan er að draga kann til tíðinda vegna Brexit þann 31. október. Upplýsingarnar er að finna á vef Persónuverndar þar sem fyrirtæki og stofnanir geta séð hvað þarf að hafa í huga gangi Bretland úr Evrópusambandinu. Nánari upplýsingar er að finna á vef Persónuverndar.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta