Persónuvernd hefur upppfært upplýsingar sem lúta að miðlun persónuupplýsinga til Bretlands. Ástæðan er að draga kann til tíðinda vegna Brexit þann 31. október. Upplýsingarnar er að finna á vef Persónuverndar þar sem fyrirtæki og stofnanir geta séð hvað þarf að hafa í huga gangi Bretland úr Evrópusambandinu. Nánari upplýsingar er að finna á vef Persónuverndar.