Hoppa yfir valmynd
8. október 2019 Forsætisráðuneytið

Áttundi fundur þjóðaröryggisráðs

Áttundi fundur þjóðaröryggisráðs  - myndJohannes Jansson/norden.org

Fjallað var um undirbúning stefnu Norðurlandaráðs um sameiginlegar áherslur á sviði samfélagslegs öryggis og stöðuna í öryggis- og varnarsamstarfi við önnur ríki, ekki síst á vettvangi Norðurlanda á 8. fundi þjóðaröryggisráðs sem haldinn var 1. október sl. Þá var fjallað um helstu áskoranir hvað varðar skipulagða glæpastarfsemi og fjármála- og efnahagslegt öryggi í tengslum við framkvæmd smágreiðslumiðlunar.

Gestir á fundinum voru Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, og Guðmundur Kr. Tómasson, framkvæmdastjóri fjármálainnviða hjá Seðlabanka Íslands.


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta