Hoppa yfir valmynd
24. október 2019 Heilbrigðisráðuneytið

Heilbrigðisráðherra skrifar um kosti rafrænna fylgiseðla

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra - myndHeilbrigðisráðuneytið

Þann 18. október síðastliðinn var haldinn hér á landi fjölmennur fundur íslenskra og erlendra sérfræðinga í tengslum við formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Umfjöllunarefni fundarins voru kostir rafrænna fylgiseðla lyfja með lyfjum en Ísland hefur haft forystu um innleiðingu rafrænna fylgiseðla á norrænum vettvangi. Innleiðing rafrænna fylgiseðla hefur verið eitt af forgangsmálum ríkisstjórnarinnar og er einnig sett fram sem markmið í ályktun Alþingis um lyfjastefnu til ársins 2020.

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fjallar um kosti rafrænna fylgiseðla í blaðagrein sem birtist í Morgunblaðinu í dag.

 

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta