Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 26. - 31. janúar 2020
Sunnudagur 26. janúar
• Flug til OslóarMánudagur 27. janúar
• Fundur norrænna vinstriflokka í OslóÞriðjudagur 28. janúar
• Flug til Íslands• Akstur norður í land
• Kl. 20:00 - Kynningafundur um Hálendisþjóðgarð á Húnavöllum
Miðvikudagur 29. janúar
• Kl. 10:00 - Fundur með ráðuneytisstjóra• Kl. 11:00 - Fundur með forstöðumanni Rannsóknaseturs HÍ á Hornafirði
• Kl. 12:00 - Fundur með mennta- og menningarmálaráðherra
• Kl. 13:00 - Þingflokksfundur
• Kl. 15:15 - Fundur með biskupi Íslands
• Kl. 16:00 - Fundur með fulltrúum Landssamtaka skógareigenda og formanni Bændasamtaka Íslands
• Kl. 17:15 - Fundur með starfshópi vegna flugeldamála ásamt heilbrigðisráðherra og dómsmálaráðherra
Fimmtudagur 30. janúar
• Kl. 10:00 - Fundur með yfirstjórn• Kl. 12:45 - Fundur með fulltrúum landshlutasamtaka sveitarfélaga
• Akstur í Þjórsárdal
• Kl. 16.30 - Athöfn í Árnesi vegna friðlýsingar hluta Þjórsárdals sem landslagsverndarsvæði
Föstudagur 31. janúar
• Kl. 08:00 - Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins• Kl. 09:00 - Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn
• Kl. 09:30 - Ríkisstjórnarfundur
• Kl. 12:30 - Þingflokksfundur