Hoppa yfir valmynd
28. apríl 2020 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Leiðbeiningar um akstursþjónustu við fatlað fólk

Þann 22. apríl síðastliðinn voru birtar nýjar leiðbeiningar um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk. Leiðbeiningarnar voru unnar í samráði hagsmunasamtaka fatlaðs fólks, Sambands íslenskra sveitarfélaga og félagsmálaráðuneytisins.  

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta