Leiðbeiningar um akstursþjónustu við fatlað fólk
Þann 22. apríl síðastliðinn voru birtar nýjar leiðbeiningar um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk. Leiðbeiningarnar voru unnar í samráði hagsmunasamtaka fatlaðs fólks, Sambands íslenskra sveitarfélaga og félagsmálaráðuneytisins.