Hoppa yfir valmynd
12. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

Sigurður Tómas skipaður dómari við Hæstarétt Íslands

Sigurður Tómas Magnússon - mynd

Þórdís Kolbrún Reykjförð Gylfadóttir, settur dómsmálaráðherra, hefur ákveðið að gera tillögu til forseta Íslands um að Sigurður Tómas Magnússon, dómari við Landsrétt, verði skipaður dómari við Hæstarétt Íslands frá 18. maí n.k. Aðrir umsækjendur um embættið voru Aðalsteinn E. Jónasson, dómari við Landsrétt, og Sigríður J. Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari. Við skipun Sigurðar Tómasar í Hæstarétt losnar embætti eins dómara við Landsrétt sem auglýst verður laust til umsóknar innan tíðar.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta