Hoppa yfir valmynd
18. maí 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Umsækjendur um stöðu forstjóra Ríkiskaupa

Fjármála- og efnahagsráðuneytið auglýsti á dögunum laust til umsóknar stöðu forstjóra Ríkiskaupa. Umsóknarfrestur rann út 11. maí og sóttu 32 um.

Forstjórinn þarf að hafa framtíðarsýn fyrir rekstur og þjónustu ríkisins og frumkvæði og metnað til að hrinda verkefnum í framkvæmd. Viðkomandi mun taka virkan þátt í umbreytingarferli og innleiðingu aðgerða þvert á stofnanir ríkisins ásamt því að stýra stofnuninni og bera ábyrgð á rekstri hennar, þjónustu og árangri.

Fjármála- og efnahagsráðherra skipar forstjóra Ríkiskaupa til fimm ára.

Eftirfarandi sóttu um stöðuna:

Nafn Starfsheiti
Ari Matthíasson                 Fyrrv. Þjóðleikhússtjóri
Björgvin Guðni Sigurðsson       Framkvæmdastjóri
Björgvin Víkingsson             Head of supply chain management
Björn Hafsteinn Halldórsson     Framkvæmdastjóri
Björn Óli Ö Hauksson            Verkfræðingur
Dagmar Sigurðardóttir           Sviðsstjóri 
Einar Birkir Einarsson          Sérfræðingur
Elvar Steinn Þorkelsson         Framkvæmdastjóri
Erling Tómasson                 Fjármálastjóri
Eyjólfur Vilberg Gunnarsson     Forstöðumaður
Guðmundur I Bergþórsson         Sérfræðingur
Guðrún Pálsdóttir               Fjármálastjóri
Helgi Steinar Gunnlaugsson      M Sc. í alþjóðasamskiptum
Hildur Georgsdóttir             Lögmaður
Hildur Ragnars                  Framkvæmdastjóri
Hlynur Atli Sigurðsson          Framkvæmdastjóri 
Höskuldur Þór Þórhallsson       Lögmaður
Ingólfur Þórisson               Framkvæmdastjóri
Jóhann Jóhannsson               Forstöðumaður 
Jón Axel Pétursson              Framkvæmdastjóri
Jón Garðar Jörundsson           Framkvæmdastjóri
Ragnar Davíðsson                Sviðstjóri 
Reynir Jónsson                  Sérfræðingur
Sigurður Erlingsson             framkvæmdastjóri 
Sólmundur Már Jónsson           Aðstoðarforstjóri
Styrkár Jafet Hendriksson       Sérfræðingur
Sæbjörg María Erlingsdóttir     Framkvæmdarstjóri
Sæunn Björk Þorkelsdóttir       Forstöðumaður
Tryggvi Harðarson               Verkfræðingur
Valdimar Björnsson              Fjármálastjóri
Þórður Bjarnason                Viðskiptafræðingur
Þórhallur Hákonarson            Fjármálastjóri

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta