Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 31. ágúst – 4. september 2020
Mánudagur 31. ágúst
• Kl. 11:00 – Fjarfundur með sendiherrum ESB ríkjanna á Íslandi• Kl. 12:00 – Fjarfundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 15:00 – Þingflokksfundur
• Kl. 15:15 – Fundur með ráðuneytisstjóra
• Kl. 16:00 – Fundur með forsætisráðherra
Þriðjudagur 1. september
• Kl. 07:45 – Viðtal við Í bítið á Bylgjunni• Kl. 19:30 – Ríkisstjórnarfundur
• Kl. 11.30 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 13:00 – Fjarfundur Vísinda- og tækniráðs
• Kl. 14:45 – Fundur með ráðuneytisstjóra
Miðvikudagur 2. september
• Kl. 11:00 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins• Kl. 14:00 – Þingflokksfundur
• Kl. 15:00 – Fundur með yfirstjórn ráðuneytisins
Fimmtudagur 3. september
• Kl. 10:30 – Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi• Kl. 11:30 – Viðtal við blaðamann Bændablaðsins
• Kl. 15:00 – Fundur með formanni og framkvæmdastjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga
Föstudagur 4. september
• Kl. 08:30 – Morgunverðarfundur með ráðherrum í ríkisstjórn• Kl. 09:00 – Ríkisstjórnarfundur
• Kl. 11:30 – Fundur með hæfnisnefnd vegna ráðningar í embætti skrifstofustjóra í ráðuneytinu
• Kl. 13:00 – Fjarfundur með fulltrúum frá Arentsstáli ehf.
• Kl. 13:30 – Fjarfundur með fulltrúum frá North Teck Energy
• Kl. 14:00 – Fundur með fulltrúum frá Umhverfisvaktinni við Hvalfjörð
• Kl. 15:00 – Fundur í stjórn VG