Hoppa yfir valmynd
23. september 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Skýrsla starfshóps um þjóðarleikvang fyrir inniíþróttir

Skýrsla starfshóps um þjóðarleikvang fyrir inniíþróttir fjallar um helstu valkostir er snúa að uppbyggingu slíks íþróttamannvirkis. Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði starfshópinn til þess að afla upplýsinga um kröfur sem gerðar eru til mannvirkja sem hýsa alþjóðlega leiki og mót auk þess að greina þarfir fyrir slíkt mannvirki hérlendis. Í starfshópinn voru skipaðir aðilar úr ráðuneytinu, Reykjavíkurborg, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) auk fulltrúa Handknattleikssambands Íslands og Körfuknattleikssambands Íslands.

Skýrsla starfshóps um þjóðarleikvang fyrir inniíþróttir

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta