Hoppa yfir valmynd
24. september 2020 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 14. – 18. september 2020

Mánudagur 14. september

• Kl. 10:00 – Fjarfundur umhverfis- og fjármálaráðherra innan Efnahags- og                      framfarastofnunarinnar (OECD)
• Kl. 13:15 – Fundur með ráðuneytisstjóra og mannauðsstjóra
• Kl. 14:15 – Upptaka fyrir Evrópska samgönguviku
• Kl. 15:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra

Þriðjudagur 15. september

• Kl. 08:00 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur
• Kl. 11:00 – Akstur í Fljótshlíð
• Kl. 14:00 – Vinnufundur þingflokks VG á Suðurlandi

Miðvikudagur 16. september – Dagur íslenskrar náttúru

• Kl. 08:45 – Heimsókn í Hvolsskóla á Hvolsvelli
• Kl. 09:30 – Vinnufundur þingflokks VG á Suðurlandi
• Kl. 12:15 – Akstur til Reykjavíkur
• Kl. 14:00 – Átaki um söfnun birkifræja fyrir endurheimt birkiskóga og kolefnisbindingu ýtt                      úr vör ásamt forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni á Bessastöðum
• Kl. 15:30 – Afhending fjölmiðlaverðlauna umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og                      náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti

Fimmtudagur 17. september

• Kl. 08:30 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 10:00 – Fundur með yfirstjórn ráðuneytisins
• Kl. 11:20 – Fundur með valnefnd vegna ráðningar forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands
• Kl. 14:00 – Fundur með fulltrúum Grænvangs
• Kl. 15:00 – Fundur með fulltrúum Bændasamtaka Íslands
• Kl. 17:00 – Fjarfundur þingflokks VG

Föstudagur 18. september

• Kl. 09:00 – Morgunverðarfundur með ráðherrum í ríkisstjórn
• Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur
• Kl. 11:30 – Viðtal við hlaðvarpsþáttinn Græna stúdíóið
• Kl. 12:50 – Afhendings svansleyfis til Reita vegna fyrstu Svansvottuðu endurbótanna á                      húsnæði á Norðurlöndunum
• Kl. 14:00 – Fundur með fulltrúum Landgræðslunnar

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta