Hoppa yfir valmynd
1. október 2020 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Áform um friðlýsingu Gerpissvæðisins

Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Gerpissvæðisins ásamt sveitarfélaginu Fjarðabyggð og í samstarfi við landeigendur.

Svæði er á milli Norðfjarðar og Reyðarfjarðar og er meginmarkmið friðlýsingarinnar að vernda landsvæði þar sem er sérstætt gróðurfar, fjölbreytilegt landslag og merkar minjar. Eins er friðlýsingunni ætlað að tryggja búsvæði tegunda sem viðhalda líffræðilegri fjölbreytni.

Áform um friðlýsingu eru kynnt í samræmi við málsmeðferðarreglur náttúruverndarlaga.

Áform um friðlýsingu Gerpissvæðisins á vef Umhverfisstofnunar.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta