Hoppa yfir valmynd
6. október 2020 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 28. september – 3. október 2020

Mánudagur 28. september

• Kl. 10:10 – Fjarfundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 11:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra
• Kl. 13:00 – Fjarfundur þingflokks VG
• Kl. 15:00 – Ríkisráðsfundur á Bessastöðum

Þriðjudagur 29. september

• Kl. 08:30 – Ríkisstjórnarfundur
• Kl. 13:00 – Fjarfundur með fulltrúum SAF og Bílgreinasambandsins
• Kl. 13.30 – Fundur með ráðuneytisstjóra
• Kl. 14:30 – Viðtal við blaðamann vegna greinar sem birtast mun í Foreign Policy
• Kl. 16:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra og aðstoðarmönnum

Miðvikudagur 30. september

• Kl. 07:00 Fjarfundur umhverfisráðherra Evrópusambandsríkja og ríkja innan                      Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA)
• Kl. 11:00 – Fjarfundur með ráðherra loftslags- og umhverfismála í Noregi
• Kl. 11.30 – Fjarfundur með formanni Þingvallanefndar og þjóðgarðsverði
• Kl. 12:15 – Fjarfundur umhverfisráðherra Evrópusambandsríkja og ríkja innan                      Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA)
• Kl. 14:30 – Sameiginlegur fjarfundur þingflokka stjórnarflokkanna
• Kl. 16:30 – Fjarfundur með fulltrúum SAF

Fimmtudagur 1. október

• Kl. 10:00 – Fjarfundur með yfirstjórn ráðuneytisins
• Kl. 13:30 – Þingsetning
• Kl. 19:30 – Stefnuræða forsætisráðherra á Alþingi og umræður um hana

Föstudagur 2. október

• Kl. 09:00 – Morgunverðarfundur með ráðherrum í ríkisstjórn
• Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur
• Kl. 13:00 – Fundur með yfirstjórn ráðuneytisins
• Kl. 16:00 – Fundur ríkisstjórnar með sóttvarnalækni, landlækni og yfirlögregluþjóni hjá                      Ríkislögreglustjóra

Laugardagur 3. október

• Kl. 14:00 - Ríkisstjórnarfundur


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta