Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 5. – 9. október 2020
Mánudagur 5. október
• Kl. 12:30 – Ávarp á rafrænni opnunarathöfn ráðstefnunnar Faith for Nature• Kl. 16:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra
Þriðjudagur 6. október
• Kl. 08:30 – Ríkisstjórnarfundur• Kl. 11:00 – Fjarfundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 13:00 – 16:00 Fjarfundir með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
Miðvikudagur 7. október
Starfandi heilbrigðisráðherra• Kl. 08:30 – Fjarfundur með starfsfólki heilbrigðisráðuneytis um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 11:00 – Ríkisstjórnarfundur
• Kl. 12:00 – Umræða um fjárveitingar til umhverfismála í fjármálaáætlun á Alþingi
• Kl. 13:30 – Umræða um fjárveitingar til heilbrigðismála í fjármálaáætlun á Alþingi
• Kl. 17:00 – Fjarfundur þingflokks VG
• Kl. 18:20 – Sjónvarpsviðtal við Stöð 2 sem starfandi heilbrigðisráðherra
Fimmtudagur 8. október
Starfandi heilbrigðisráðherra• Kl. 09:30 – Fjarfundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 10:30 – Fjarfundur með ráðuneytisstjóra heilbrigðisráðuneytisins
• Kl. 12:00 – Tók þátt í rafrænum pallborðsumræðum í lokaathöfn ráðstefnunnar Faith for Nature
• Kl. 19:00 – Viðtal í sjónvarpsfréttum RÚV sem starfandi heilbrigðisráðherra
Föstudagur 9. október
Starfandi heilbrigðisráðherra• Kl. 09:00 – Morgunverðarfundur með ráðherrum í ríkisstjórn
• Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur
• Kl. 15:00 – Fjarfundur í stjórn VG