Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 16. – 20. nóvember 2020
Mánudagur 16. nóvember
• Kl. 08:30 – Fundur með forsætisráðherra• Kl. 11:00 – Fjarfundur með fulltrúum Sambands íslenskra sveitarfélaga
• Kl. 13:00 – Fjarfundur þingflokks VG
• Kl. 16:35 – Fjarfundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
Þriðjudagur 17. nóvember
• Kl. 08:15 – Fjarfundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins• Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur
Miðvikudagur 18. nóvember
• Kl. 10:30 – Fundur með ráðuneytisstjóra• Kl. 13:00 – Fjarfundur þingflokks VG
• Kl. 15:00 – Fjarfundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 17:30 – Svaraði tveimur munnlegum fyrirspurnum á Alþingi
Fimmtudagur 19. nóvember
• Kl. 09:45 – Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi• Kl. 12:30 – Tók þátt í sérstakri umræðu á Alþingi um flokkun lands í dreifbýli í skipulagi
• Kl. 15:00 – Mælti fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum á Alþingi
• Kl. 16:00 – Fjarfundur með frjálsum félagasamtökum á sviði umhverfismála
Föstudagur 20. nóvember
• Kl. 09:00 – Morgunverðarfundur með ráðherrum í ríkisstjórn• Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur
• Kl. 13:45 – Fjarfundur með fulltrúum frá Fjórðungssambandi Vestfirðinga