Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 7. – 11. desember 2020
Mánudagur 7. desember
• Kl. 10:00 – Fjarfundur með starfsfólki friðlýsinga og friðlýstra svæða hjáUmhverfisstofnun, Vatnajökulsþjóðgarðs, Þingvallaþjóðgarðs og náttúrusviðs
Umhverfisstofnunar
• Kl. 11:30 – Símafundur með loftslags- og umhverfisráðherra Austurríkis
• Kl. 13:15 – Fjarfundur þingflokks VG
• Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
• Kl. 16:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra
Þriðjudagur 8. desember
• Kl. 10:00 – Ríkisstjórnarfundur• Kl. 15:30 – Mælti fyrir frumvarpi um Hálendisþjóðgarð á Alþingi
Miðvikudagur 9. desember
• Kl. 10:30 – Starfsmannafundur í ráðuneytinu• Kl. 11:00 – Fjarfundur með umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis
• Kl. 13:00 – Fjarfundur þingflokks VG
• Kl. 15:30 – Veitti viðtöku bókinni Hjarta Íslands frá höfundum
• Kl. 18:30 – Viðtal í Kastljósi á RÚV
Fimmtudagur 10. desember
• Kl. 09:00 – Fjarfundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins• Kl. 09:35 – Óformlegt fjarspjall við nemendur í HR
• Kl. 09:50 – Upptaka á ávarpi í tilefni afhendingar 10. Grænfánans til Grunnskóla Borgarbyggðar á Hvanneyri
• Kl. 10:00 – Fjarfundur með yfirstjórn ráðuneytisins
• Kl. 13:00 – Fjarfundur með fulltrúum Landvarðafélags Íslands
• Kl. 14:00 – Viðtal á Hringbraut
• Kl. 15:00 – Fjarfundur með stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs
Föstudagur 11. desember
• Kl. 08:45 – Ávarp og umræður á aukaþingi Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi Eystra, SSNE• Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur
• Kl. 13:00 – Fjarfundur með fulltrúum í framleiðsluteymi Sagafilm
• Kl. 13:30 – Fjarfundur með þýska sendiherranum
• Kl. 15:10 – Símaviðtal við blaðamann Morgunblaðsins
• Kl. 16:00 – Fjarfundur með sendiherra ESB á Íslandi