Hoppa yfir valmynd
21. desember 2020 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu landgæða

Alls eru 26 umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu landgæða í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, en ráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar 21. nóvember síðastliðinn.

Umsækjendur eru:

Ásdís Lýðsdóttir              

Bita Tajari                   

Björn Helgi Barkarson, sérfræðingur og staðgengill skrifstofustjóra         

Borgþór Ásgeirsson            

Chiara Fabienne Rowley        

Daisy Heimisdóttir, eigandi og starfsmaður            

Felicitas Doris Helga Juergens

Dr. Gunnþóra Ólafsdóttir, landfræðingur          

Hafsteinn S Hafsteinsson, lögfræðingur      

Heiðdís Einarsdóttir, menningarmiðlari          

Helen Ólafsdóttir, stjórnarmaður             

Hjördís Bára Gestsdóttir, verkefnastjóri, náms- og starfsráðgjafi      

Hjörleifur Guðjónsson Bergmann, lögfræðingur

Hlynur Gauti Sigurðsson, framkvæmdastjóri       

Izabela Anna Kraus            

Kristín Dröfn Halldórsdóttir, verkefnastjóri 

Margrét Elín Arnarsdóttir     

Ólafur Arnar Jónsson, sviðsstjóri          

Paige Anderson

Reynir Jónsson, Msc. í stjórnun og stefnumótun                

Sigrún Ásta Brynjarsdóttir    

Sigurður Ármann Þráinsson, deildarstjóri     

Steinar Almarsson, bílstjóri             

Steinar Kaldalverkefnastjóri/sérfræðingur                

Steinunn M Sigurbjörnsdóttir, kerfisfræðingur  

Þuríður H. Aradóttir Braun, forstöðumaður    

Starfstitlar eru birtir samkvæmt umsóknargögnum eða frekari upplýsingum frá umsækjendum

Sérstök hæfnisnefnd metur hæfni umsækjenda og skilar greinargerð til ráðherra sem ræður í embættið. Nefndin starfar samkvæmt reglum um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands.

Nefndina skipa Nanna Magnadóttir, forstöðumaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, formaður, Guðný Elísabet Ingadóttir, mannauðs- og gæðastjóri í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti og Dr. Þorvarður Árnason, forstöðumaður rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Hornafirði.

Reglur nr. 393/2012 um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta