Hoppa yfir valmynd
14. janúar 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Umsækjendur um stöðu Orkumálastjóra

Alls bárust 15 umsóknir um starf Orkumálastjóra, en umsóknarfrestur rann út þann 12. janúar 2021.

Umsækjendur eru:

  • Auður Sigurbjörg Hólmarsdóttir, hönnuður
  • Baldur Pétursson, verkefnastjóri
  • Benedikt Stefánsson, framkvæmdastjóri
  • Björn Óli Hauksson, ráðgjafi
  • Fjóla Guðrún Sigtryggsdóttir, verkfræðingur
  • Guðmundur Bergþórsson, verkefnastjóri
  • Guðmundur Þóroddsson, stjórnarformaður
  • Halla Hrund Logadóttir, meðstofnandi og framkvæmdastjóri
  • Heiðrún Erika Guðmundsdóttir, deildarstjóri
  • Jónas Ketilsson,yfirverkefnisstjóri
  • Jón Þór Sturluson, dósent
  • Lárus M. K. Ólafsson, sérfræðingur og viðskiptastjóri
  • Óli Grétar Blöndal Sveinsson, framkvæmdastjóri
  • Silja Rán Steinberg Sigurðardóttir, verkefnastjóri
  • Sigurjón Norberg Kjærnested, forstöðumaður

Birtir eru nýjustu starfstitlar umsækjenda samkvæmt umsóknargögnum.

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, skipar í stöðuna frá og með 1. maí 2021. Ráðherra hefur skipað nefnd til að meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð um þá.

Nefndina skipa:

  • Kristín Haraldsdóttir lektor og formaður nefndarinnar,
  • Birgir Jónsson rekstrarhagfræðingur
  • Ingvi Már Pálsson skrifstofustjóri

 

Efnisorð

Heimsmarkmiðin

17. Samvinna um markmiðin
7. Sjálfbær orka

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta