Hoppa yfir valmynd
17. janúar 2021 Utanríkisráðuneytið

Guðlaugur Þór lýsir yfir áhyggjum vegna handtöku Navalní

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra - myndUtanríkisráðuneytið

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hefur lýst yfir áhyggjum af handtöku rússneska stjórnarandstæðingsins Alexei Navalní sem sneri aftur til Moskvu í dag eftir að hafa dvalið í Berlín frá því að honum var byrlað taugaeitur í ágústmánuði. Guðlaugur Þór birti yfirlýsingu sína á Twitter í kvöld:

Helstu yfirlýsingar íslenskra stjórnvalda vegna málsins eru eftirfarandi: 

Sameiginleg yfirlýsing utanríkisráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna, Tallinn 9. September 2020

Ræða Íslands í umræðum um munnlega yfirlitsskýrslu mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna-HRC45, 15. september 2020

Sameiginleg yfirlýsing norrænu utanríkisráðherranna, 17. september 2020

Sameiginleg ræða Norðurlandanna í afvopnunarnefnd 75. allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna, 9. október 2020

Yfirlýsing utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra á Twitter 2. september 2020:

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta