Hoppa yfir valmynd
4. mars 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Umhverfisþing haldið 27. apríl

Umhverfis- og auðlindaráðherra boðar til XII. Umhverfisþings þriðjudaginn 27. apríl 2021. Í ljósi samkomutakmarkana vegna Covid-19 faraldursins fer þingið fram með rafrænum hætti.

Meðal umfjöllunarefna verða loftslagsmál, náttúruvernd og hringrásarhagkerfið. Gert er ráð fyrir að þingið standi frá kl. 13 – 16, en nánari dagskrá verður auglýst þegar nær dregur.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta