Hoppa yfir valmynd
9. mars 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Nám og líðan framhaldsskólanema á tímum COVID-19

Niðurstöður könnunar á líðan, námi og aðstæðum framhaldsskólanema sem lögð var fyrir veturinn 2020. Könnunin var unnin af Sambandi íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) í samvinnu við mennta-og menningarmálaráðuneytið. Hún var lögð fyrir í nóvember en á þeim tíma voru flestir framhaldsskólanemar í fjarnámi og höfðu verið í nokkrar vikur. Könnunin var send til 2.500 nemenda, slembiúrtaks úr nemendaskrám framhaldsskólanna á aldrinum 16-30 ára. Alls svöruðu 1539 spurningalistanum í könnuninni og var því svarhlutfall rúm 62%.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta