Hoppa yfir valmynd
11. mars 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 1.- 5. mars 2021

Mánudagur 1. mars

• Kl. 09:00 – Fundur með nefnd um endurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum
• Kl. 11:00 – Fjarfundur með formanni og framkvæmdastjóra Samtaka sveitarfélaga á                      höfuðborgarsvæðinu og formanni umhverfis og heilbrigðisráðs Reykjavíkurborgar
• Kl. 13:00 – Fjarfundur þingflokks VG
• Kl. 16:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra

Þriðjudagur 2. mars

• Kl. 08:15 – Fjarfundur í ráðherranefnd um loftslagsmál
• Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur
• Kl. 12:30 – Viðtal við fréttamann á RÚV
• Kl. 13:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
• Kl. 14:00 – Fjarfundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 15:30 – Mælti fyrir frumvarpi um breytingar á lögum um hollustuhætti og                      mengunarvarnir á Alþingi
• Kl. 16:30 – Undirritun friðlýsingar Látrabjargs og í kjölfarið undirritun viljayfirlýsingar um
                     málefni friðlýsingar Látrabjargs og þróunar svæðisins til framtíðar ásamt
                     fulltrúa Bjargtanga, félags land- og sumarhúsaeigenda á Hvallátrum við Látrabjarg.

Miðvikudagur 3. mars

• Kl. 10:30 – Fjarfundur með alþingismanni og framkvæmdastjórum Landverndar og                      Náttúruverndarsamtaka Íslands
• Kl. 09:00 – Heimsókn í Björgunarmiðstöðina í Skógarhlíð ásamt fleiri ráðherrum
• Kl. 10:30 – Fundur í þingflokki VG
• Kl. 12:00 – Fjarfundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 14:30 – Fundur með ráðuneytisstjóra
• Kl. 15:30 – Fjarfundur með framkvæmdastjóra og formanni stjórnar Alors ehf.
• Kl. 16:30 – Fjarfundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins

Fimmtudagur 4. mars

• Kl. 10:30 – Fjarfundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 15:00 – Fjarfundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins

Föstudagur 5. mars

• Kl. 09:00 – Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn
• Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur
• Kl. 12:00 – Svaraði fyrirspurnum í beinni útsendingu á Facebook síðu VG
• Kl. 13:00 – Tók á móti tillögu Skipulagsstofnunar að viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015-2026
• Kl. 14:00 – Fjarfundur með formanni Slow Food á Norðurlöndum
• Kl. 17:00 – Kynnti frumvarp um Hálendisþjóðgarð og friðlýsingar í fjarvísindaferð Haxa,                      hagsmunafélags líffræðinema við Háskóla Íslands

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta