Helga Sigríður skipuð í embætti rektors Menntaskólans við Sund
Helga Sigríður hefur lokið BA gráðu í uppeldisfræði, félagsfræði og sögu við Háskólann í Karlsruhe í Þýskalandi, BA gráðu í þýsku og félagsfræði frá Háskóli Íslands og MA gráðu í stjórnunarfræðum menntastofnanna frá Háskóla Íslands. Þá hefur hún kennsluréttindi frá Kennaraháskóla Íslands.
Embætti rektors var auglýst 31. október sl. og sóttu þrjár konur um starfið.