Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 18. – 24. apríl 2021
Sunnudagur 18. apríl
• Kl. 10:30 – Viðtal í Silfrinu á RÚVMánudagur 19. apríl
• Kl. 10:30 – Fundur þingflokks VG• Kl. 13:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
• Kl. 15:00 – Viðtal við MBA nemendur
• Kl. 16:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra
Þriðjudagur 20. apríl
• Kl. 08:30 – Ríkisstjórnarfundur• Kl. 13:00 – Fjarfundur með bæjarstjóra Fjallabyggðar
• Kl. 14:00 – Upptaka á ávörpum fyrir umhverfisdag Flensborgarskólans sem fram fer
22. apríl nk., og fyrir kynningu Vatnajökulsþjóðgarðs á nýrri stefnumótun
stofnunarinnar sem fram fer á morgun 21. apríl
• Kl. 15:15 – Ríkisstjórnarfundur
• Kl. 16:05 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 19:00 – Fjarfundur þingflokks VG
Miðvikudagur 21. apríl
• Kl. 10:30 – Ávarpaði og opnaði formlega Hornstrandastofu á Ísafirði í gegnum fjarfundabúnað• Kl. 12:50 – Fundur með samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
• Kl. 13:30 – Fjarfundur með fulltrúum sveitarstjórna Ísafjarðarbæjar og Vesturbyggðar
Fimmtudagur 22. apríl – Sumardagurinn fyrsti
Föstudagur 23. apríl
• Kl. 07:00 – Fjarfundur umhverfis- og loftslagsráðherra ESB og EFTA ríkjanna• Kl. 13:30 – Upptaka á ávarpi fyrir þing norrænna kvenfélagasambanda
(Nordens Kvinnoförbud – NKF) sem fram fer 28. apríl nk.
• Kl. 14:00 – Fjarfundur með meistaranema í stjórnmálafræði við HÍ
• Kl. 14:45 – Fundur með sendiherra Svíþjóðar á Íslandi
• Kl. 15:30 – Fjarfundur með þingmönnum