Hoppa yfir valmynd
14. maí 2021 Utanríkisráðuneytið

Norðurljós: Skýrsla starfshóps um efnahagstækifæri á norðurslóðum

Starfshópur um efnahagstækifæri á norðurslóðum hefur afhent utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra skýrsluna Norðurljós, sem hefur að geyma tillögur um hvernig Ísland geti sem best staðið að því að vernda og efla efnahagslega hagsmuni Íslands á norðurslóðum til framtíðar.

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra skipaði starfshópinn í október 2019. Árni Sigfússon er formaður starfshópsins en auk hans eiga Ísak Einar Rúnarsson og Sigþrúður Ármann sæti í hópnum. 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta