Hoppa yfir valmynd
17. maí 2021

38. lota jafningarýnis mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna

Ísland tekur virkan þátt í jafningarýni mannréttindaráðsins en um mikilvægan vettvang er að ræða þar sem mannréttindaástand í öllum ríkjum heims eru rædd á tæplega 5 ára fresti.

38. lota jafningarýninnar fór fram 3. til 15. maí sl. Að þessu sinni voru 14 ríki tekin fyrir: Namibía, Níger, Mósambík, Eistland, Belgía, Paragvæ, Danmörk, Sómalía, Palaú, Sólómon eyjar, Seychelles eyjar, Lettland, Singapúr, Síerra Leóne. Ísland var með tilmæli til allra ríkja og má finna þau á hlekknum hér að neðan.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta